Landsbankinn sér annað en Íslandsbankinn í kristalskúlunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2021 12:54 Landsbankinn Grafarholti Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Hagfræðideild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslandsi haldi meginvöxtum bankans óbreyttum í 0,75% við næstu vaxtaákvörðun þann 19. maí. Þó telur deildin að óðum styttist í vaxtahækkun. Stýrivextir hafa nú verið óbreyttir í 0,75% síðan í nóvember á síðasta ári. Hagfræðideild bankans telur að óvissan sem snýr að því hvort vöxtum verði haldið óbreyttum eða þeir hækkaðir sé töluvert mikil að þessu sinni. Samfara vaxtaákvörðuninni koma út Peningamál Seðlabankans með nýrri verðbólgu- og þjóðhagsspá. „Sú spá sem þar birtist mun hafa mikil áhrif á vaxtaákvörðunina,“ segir í tilkynningu Landsbankans. „Verðbólguþróunin það sem af er ári hefur reynst umtalsvert óhagstæðari en spáð hafði verið og hefur verðbólga mælst yfir efri vikmörkum verðbólgumarkmiðsins allt þetta ár. Í febrúar spáði Seðlabankinn að verðbólga yrði 3,9% á fyrsta ársfjórðungi en raunin var hins vegar 4,2%.“ Ein meginskýring aukinnar verðbólgu í apríl sé óvænt hækkun á verðmælingu á húsnæðislið vísitölu neysluverðs. „Ekki er þó einungis hægt að skella skuldinni á hækkanir á fasteignamarkaði þar sem verðbólga án húsnæðis hefur einnig reynst há, eða á bilinu 4,5-4,8% síðustu mánuði. Kjarnavísitala 3, sem mælir verðbólgu án ýmissa sveiflukenndra liða, var 5,3% núna í apríl og hefur verið á bilinu 5-5,5% á þessu ári.“ Greining Íslandsbanka spáir því að stýrivextir hækki í eitt prósent þann 19. maí. Íslenskir bankar Seðlabankinn Tengdar fréttir Reikna með hækkun stýrivaxta í næstu viku Greining Íslandsbanka telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur við vaxtaákvörðunina þann 19. maí. Þetta kemur fram í spá Greiningar Íslandsbanka. 14. maí 2021 09:52 Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Stýrivextir hafa nú verið óbreyttir í 0,75% síðan í nóvember á síðasta ári. Hagfræðideild bankans telur að óvissan sem snýr að því hvort vöxtum verði haldið óbreyttum eða þeir hækkaðir sé töluvert mikil að þessu sinni. Samfara vaxtaákvörðuninni koma út Peningamál Seðlabankans með nýrri verðbólgu- og þjóðhagsspá. „Sú spá sem þar birtist mun hafa mikil áhrif á vaxtaákvörðunina,“ segir í tilkynningu Landsbankans. „Verðbólguþróunin það sem af er ári hefur reynst umtalsvert óhagstæðari en spáð hafði verið og hefur verðbólga mælst yfir efri vikmörkum verðbólgumarkmiðsins allt þetta ár. Í febrúar spáði Seðlabankinn að verðbólga yrði 3,9% á fyrsta ársfjórðungi en raunin var hins vegar 4,2%.“ Ein meginskýring aukinnar verðbólgu í apríl sé óvænt hækkun á verðmælingu á húsnæðislið vísitölu neysluverðs. „Ekki er þó einungis hægt að skella skuldinni á hækkanir á fasteignamarkaði þar sem verðbólga án húsnæðis hefur einnig reynst há, eða á bilinu 4,5-4,8% síðustu mánuði. Kjarnavísitala 3, sem mælir verðbólgu án ýmissa sveiflukenndra liða, var 5,3% núna í apríl og hefur verið á bilinu 5-5,5% á þessu ári.“ Greining Íslandsbanka spáir því að stýrivextir hækki í eitt prósent þann 19. maí.
Íslenskir bankar Seðlabankinn Tengdar fréttir Reikna með hækkun stýrivaxta í næstu viku Greining Íslandsbanka telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur við vaxtaákvörðunina þann 19. maí. Þetta kemur fram í spá Greiningar Íslandsbanka. 14. maí 2021 09:52 Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Reikna með hækkun stýrivaxta í næstu viku Greining Íslandsbanka telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur við vaxtaákvörðunina þann 19. maí. Þetta kemur fram í spá Greiningar Íslandsbanka. 14. maí 2021 09:52