Hjallastefnan flytur úr húsnæðinu í Öskjuhlíð og óvissa um framhaldið Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2021 11:32 Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíðinni. hjallastefnan Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð í Reykjavík, mun þurfa að flytja úr núverandi húsnæði sumarið 2022. Eftir að hafa undanfarin ár fengið leyfi til starfsins framlengd um takmarkaðan tíma í senn er nú óhjákvæmilegt fyrir leikskólann að rýma lóðina sem um ræðir, Nauthólsveg 87. Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009. Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009.
Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira