Þá verður rætt við sviðsstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem segir sakamál gegn eiganda starfsmannaleigunnar 2findjob eitt það ljótasta sem hann hefur séð á sínum 30 ára ferli.
Að auki fjöllum við um mál Kolbeins Óttarssonar Proppé þingmanns VG sem í gær greindi frá þeirri ákvörðun sinni að gefa ekki kost á sér til þingsetu í næstu kosningum. Þingflokksformaður VG segir ákvörðunina hafa komið sér á óvart.
Myndbandaspilari er að hlaða.