Tom Cruise bætist í hóp gagnrýnenda og NBC segist ekki ætla að sjónvarpa verðlaununum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 08:13 Tom Cruise og Scarlett Johansson eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA. epa Stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar NBC segjast ekki munu senda frá Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári nema Hollywood Foreign Press Association (HFPA) ráðist í naflaskoðun og verulegar úrbætur. Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July. Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Bráðum verður hún frú Beast Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July.
Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Bráðum verður hún frú Beast Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira