Oliver greindist með blóðtappa í öxl og verður frá í sex mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 07:30 Oliver Stefánsson í leik með íslenska U-17 ára landsliðinu á EM 2019. getty/Piaras Ó Mídheach Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið vegna blóðtappa. Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira