Íslendingar berjast um nýja staðsetningarflögu Apple Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 15:01 AirTag var kynnt til leiks í síðasta mánuði. Apple Tæknirisinn Apple setti í mánuðinum nýja vöru á markað, Apple AirTag. Um er að ræða lítinn hnapp með staðsetningarflögu sem eigandinn getur sett hvert sem hann vill og fylgst síðan með staðsetningu hans. Þannig getur maður laumað flögunni ofan í tösku, hengt hana í lyklakippu eða fest hana við hjólið sitt, og flett því síðan upp hvenær sem er í smáforriti í símanum hvar hún er staðsett. Apple AirTags er nýr staðsetningarbúnaður fyrir almenning.Apple Varan er komin á markað á Íslandi, meðal annars hjá Macland og Epli. Hjá Macland rauk fyrsta sending út, stykkið á 5.990 krónur. Fjögur stykki eru á 19.990kr. Önnur sending er væntanleg en allt er uppselt í bili í búðinni. Enn eru eintök eftir á lager hjá Epli samkvæmt vefsíðu þeirra og verðið er það hið sama. Apple AirTag er, að því er segir á bloggi Macland, á stærð við freyðitöfluna Treo. Hnappinum má koma fyrir á alls konar munum sem hafa tilhneigingu til að týnast. Reiðhjól hljóta að vera mörgum ofarlega í huga í þessum efnum, enda hefur löngum reynst of fyrirferðarmikið að koma fyrir staðsetningarbúnaði á dýrum reiðhjólum til þess að sporna við þjófnaði. Apple AirTag getur að sögn margra álitsgjafa verið álitlegur kostur í þessum tilgangi. Á sama hátt er hér komin trygging fyrir gæludýr, sem er auðvitað sárt að missa frá sér án þess að fá rönd við reist. Ýmsar efasemdir eru uppi um persónuverndarsjónarmið þegar kemur að AirTags og ljóst að í þeim efnum eru ekki öll kurl komin til grafar. Apple segir að sími manns eigi að fá um það tilkynningu ef hann verður þess áskynja að AirTag sé búið að vera að fylgja manni í ákveðinn tíma. Það á að koma í veg fyrir njósnir með græjunni. Apple Hjólreiðar Gæludýr Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Um er að ræða lítinn hnapp með staðsetningarflögu sem eigandinn getur sett hvert sem hann vill og fylgst síðan með staðsetningu hans. Þannig getur maður laumað flögunni ofan í tösku, hengt hana í lyklakippu eða fest hana við hjólið sitt, og flett því síðan upp hvenær sem er í smáforriti í símanum hvar hún er staðsett. Apple AirTags er nýr staðsetningarbúnaður fyrir almenning.Apple Varan er komin á markað á Íslandi, meðal annars hjá Macland og Epli. Hjá Macland rauk fyrsta sending út, stykkið á 5.990 krónur. Fjögur stykki eru á 19.990kr. Önnur sending er væntanleg en allt er uppselt í bili í búðinni. Enn eru eintök eftir á lager hjá Epli samkvæmt vefsíðu þeirra og verðið er það hið sama. Apple AirTag er, að því er segir á bloggi Macland, á stærð við freyðitöfluna Treo. Hnappinum má koma fyrir á alls konar munum sem hafa tilhneigingu til að týnast. Reiðhjól hljóta að vera mörgum ofarlega í huga í þessum efnum, enda hefur löngum reynst of fyrirferðarmikið að koma fyrir staðsetningarbúnaði á dýrum reiðhjólum til þess að sporna við þjófnaði. Apple AirTag getur að sögn margra álitsgjafa verið álitlegur kostur í þessum tilgangi. Á sama hátt er hér komin trygging fyrir gæludýr, sem er auðvitað sárt að missa frá sér án þess að fá rönd við reist. Ýmsar efasemdir eru uppi um persónuverndarsjónarmið þegar kemur að AirTags og ljóst að í þeim efnum eru ekki öll kurl komin til grafar. Apple segir að sími manns eigi að fá um það tilkynningu ef hann verður þess áskynja að AirTag sé búið að vera að fylgja manni í ákveðinn tíma. Það á að koma í veg fyrir njósnir með græjunni.
Apple Hjólreiðar Gæludýr Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira