Biðst afsökunar á Panenka klúðrinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. maí 2021 23:31 Spyrnan afleita. vísir/Getty Sergio Aguero reyndist skúrkurinn á Etihad leikvangnum í Manchester í dag þegar hann klúðraði vítaspyrnu á klaufalegan hátt. Aguero hefði getað tvöfaldað forystu Man City gegn Chelsea í uppbótartíma fyrri hálfleiks, aðeins nokkrum sekúndum eftir að Raheem Sterling hafði komið Man City í forystu. Í staðinn fóru heimamenn með eins marks forystu í leikhléið eftir að Aguero ákvað að vippa boltanum beint í hendurnar á Edouard Mendy. Forystu sem Chelsea tókst að brjóta á bak aftur og vinna leikinn 1-2. I would like to apologise to my teammates, staff and supporters for missing the penalty. It was a bad decision and I take full responsibility.— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) May 8, 2021 „Ég vil biðja liðsfélaga mína, þjálfarateymið og stuðningsmenn afsökunar á að hafa klúðrað vítaspyrnunni. Þetta var slæm ákvörðun og ég tek fulla ábyrgð á henni,“ sagði Aguero á Twitter í kvöld. Sigur hefði tryggt Man City Englandsmeistaratitilinn en Aguero, sem er einn besti leikmaður í sögu félagsins, mun yfirgefa Man City í sumar eftir tíu farsæl ár í Manchester. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Aguero hefði getað tvöfaldað forystu Man City gegn Chelsea í uppbótartíma fyrri hálfleiks, aðeins nokkrum sekúndum eftir að Raheem Sterling hafði komið Man City í forystu. Í staðinn fóru heimamenn með eins marks forystu í leikhléið eftir að Aguero ákvað að vippa boltanum beint í hendurnar á Edouard Mendy. Forystu sem Chelsea tókst að brjóta á bak aftur og vinna leikinn 1-2. I would like to apologise to my teammates, staff and supporters for missing the penalty. It was a bad decision and I take full responsibility.— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) May 8, 2021 „Ég vil biðja liðsfélaga mína, þjálfarateymið og stuðningsmenn afsökunar á að hafa klúðrað vítaspyrnunni. Þetta var slæm ákvörðun og ég tek fulla ábyrgð á henni,“ sagði Aguero á Twitter í kvöld. Sigur hefði tryggt Man City Englandsmeistaratitilinn en Aguero, sem er einn besti leikmaður í sögu félagsins, mun yfirgefa Man City í sumar eftir tíu farsæl ár í Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira