„Finnst við enn eiga fullt inni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 22:15 Valskonur hafa orðið deildarmeistarar þrjú ár í röð. vísir/sigurjón Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. „Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
„Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira