Þá verður rætt við Ölmu Möller landlækni sem í morgun var bólusett gegn veirunni í Laugardalshöll en til stendur að bólusetja um 40 þúsund manns í þessari viku.
Að auki verður fjallað um morðið í Rauðagerði, en ekkja fórnarlambsins er harðorð í garð yfirvalda í viðtali við fréttaskýringaþáttinn Kompás.
Myndbandaspilari er að hlaða.