Hákon Daði að öllum líkindum að fara út í atvinnumennsku Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:00 Vonandi gengur allt eftir í málum Hákons, því hann á heima í atvinnumennsku Vísir/Elín ÍBV vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28 - 32. Það hafa verið sögusagnir að Hákon Daði taki skrefið erlendis og játaði hann að það væri áhugi sem myndi koma í ljós í vikunni. „Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
„Það ætti að koma í ljós núna í vikunni hvort ég taki skrefið út í atvinnumennskuna, það er áhugi að utan sem ég er að skoða en ég ætla ekki að stökkva á hvað sem er," sagði Hákon Daði eftir leik. „Gummersbach er meðal þeirra sem hafa áhuga, þetta mun allt koma í ljós á næstu dögum og vonandi gengur þetta í gegn svo ég geti tekið leikinn minn upp á næsta þrep." „Það er búið að vera frábært að vera í Eyjum, fyrir unga leikmenn að komast í umhverfi sem er líkt atvinnumennsku er ÍBV frábært lið, þjálfararnir eru frábærir, leikmennirnir geggjaðir og þetta hafa verið frábærir tímar," sagði Hákon og mun framhald hans koma í ljós á næstu dögum. Hákon var ánægður með þolinmæðina og viljan sem ÍBV liðið sýndi í dag, leikurinn var jafn framan af en góður kafli Eyjamanna í seinni hálfleik var það sem skildi liðin að. „Það hefur loðað við okkur í vetur að við erum lengi að slíta okkur frá liðum og erum við alltaf í spennandi leik sem við þurfum aðeins að laga," sagði Hákon um jafna leiki ÍBV. „Það var mikið af fólki á leiknum og spennustigið hátt, við héldum kúlinu sem þetta snérist um og við drulluðum síðan boltanum í markið," sagði Hákon að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira