Tveir snarpir skjálftar vestur af Kleifarvatni í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2021 07:16 Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Vísir/Vilhelm Tveir snarpir jarðskjálftar sem fundust vel á höfuðborgarsvæðinu riðu yfir vestur af Kleifarvatni í nótt. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Sjá meira
Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Sjá meira