Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Eiður Þór Árnason skrifar 2. maí 2021 21:08 Bill Whitaker og Edward Wayne Marshall við gosið í gær. Jarðvísindastofnun HÍ Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sjá meira
Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sjá meira
Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54