Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Eiður Þór Árnason skrifar 2. maí 2021 21:08 Bill Whitaker og Edward Wayne Marshall við gosið í gær. Jarðvísindastofnun HÍ Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54