Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:01 Atli Sigurjónsson í leik með KR á móti Breiðabliki síðasta sumar. Vísir/Bára Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31