Sigurvegarar síðasta sumars: Atli reyndi oftast að skjóta á markið fyrir utan teig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:01 Atli Sigurjónsson í leik með KR á móti Breiðabliki síðasta sumar. Vísir/Bára Atli Sigurjónsson lét vaða á markið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Þú skorar ekki nema með því að skjóta á markið og KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var óhræddur við að láta vaða á mark andstæðinganna í Pepsi Max deildinni í fyrra. Atli var nefnilega sá leikmaður í deildinni sem reyndi flest skot fyrir utan teig. Alls reyndi Atli 38 langskot í leikjunum sautján sem hann spilaði eða meira en tvö í leik. Atli tók fjögur fleiri langskot en næstu menn sem voru þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson hjá KA og Hilmar Árni Halldórsson hjá Stjörnunni. Atli var í fjórða sæti yfir flest skot tekin úr öllum færum en þar var meðal liðsfélagi hans Óskar Örn Hauksson með tveimur skotum meira. 38 af 56 skotum Atla voru tekin fyrir utan teig eða 68 prósent skotanna. Atli skoraði sex mörk fyrir KR-liðið í Pepsi Max deildinni síðasta sumar og komu tvö þeirra með skotum fyrir utan vítateiginn. Þrír KR-ingar eru á topp tíu listan yfir flest langskot og KR-ingar skutu oftast á markið fyrir utan teig eða 120 sinnum. Það var fimm sinnum oftar en Blikar (2. sæti) og tólf fleiri en Stjarnan (3. sæti). Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem reyndu flest langskot í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Atli Sigurjónsson, KR 38 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 34 2. Hilmar Árni Halldórsson, Stjörnunni 34 4. Óttar Magnús Karlsson, Víkingi 31 5. Stefán Teitur Þórðarson, ÍA 25 6. Lasse Petry, Val 23 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 22 7. Óskar Örn Hauksson, KR 22 9. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 21 10. Ívar Örn Jónsson, HK 16 10. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 16 10. Kennie Knak Chopart, KR 16
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. 29. apríl 2021 15:15
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31