Sérfræðingar Gumma í þættinum í gær voru þeir Ólafur Jóhannesson, fimmfaldur Íslandsmeistaraþjálfari, og Jón Þór Hauksson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðsins.
Þjálfarar liðanna tólf í Pepsi Max deild karla mættu líka og svöruðu spurningum um ýmislegt sem tengist fótboltasumrinu.
Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni: