Svandís kynnti áætlun um afléttingar samkomutakmarkana Eiður Þór Árnason skrifar 27. apríl 2021 10:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða afléttingaráætlunina að loknum fundinum. Vísir/vilhelm Reglulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar er nú hafinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á dagskránni er kynning Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á áætlun um afléttingar samkomutakmarkanna næstu mánuði. Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira