Óli Jó einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar: „Hef alltaf talið mig vera sérfræðing“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2021 19:01 Ólafur verður einn af spekingum Pepsi Max Stúkunnar í sumar. Hinn margfaldi Íslandsmeistari, Ólafur Jóhannesson, er á meðal þeirra spekinga sem verða Guðmundi Benediktssyni til halds og trausts í Pepsi Max Stúkunni í sumar. Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó Íslenski boltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Í dag var tilkynnt hvaða spekingar verða í Stúkunni í sumar. Ásamt Ólafi verða þeir Jón Þór Hauksson, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson í settinu í sumar. Við misstum góða menn í þjálfun og önnur störf eftir síðasta tímabil og þökkum Tomma, Venna, Davíð og Hjörvari fyrir þeirra framlag 👏🏼Á sama tíma bjóðum við nýja sérfræðinga velkomna í hópinn.#PepsiMax2021 Óli JóJón Þór HaukssonBaldur SigAtli ViðarReynir LeósÞorkell Máni pic.twitter.com/GvmU9mRsGN— Gummi Ben (@GummiBen) April 26, 2021 Margir ráku upp stór augu þegar tilkynnt var að Ólafur myndi setjast í spekingarsætið í sumar en hann er spenntur fyrir hlutverkinu. Hann ræddi það við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Þetta leggst bara ljómandi vel í mig. Ég tel mig alltaf hafa verið sérfræðing en nú er ég kominn í sérfræðingasætið. Mér líst mjög vel á það,“ sagði Ólafur. „Ég kem að segja mitt álit á þeim hlutum sem ég hef álit á.“ Hann segist spenntur fyrir mótinu og að framundan sé frábært mót, sem Valur vinni. „Það er óvissa á mörgum stöðum. Það hefur verið COVID stopp og spurning hvernig menn koma undan því. Heilt yfir held að ég að liðin séu vel undirbúin og mótið verði geggjað.“ „Ég held að Valur vinni þetta mót.“ Hann sér fjögur lið sem geta fallið úr deildinni og að botnbaráttan verði meiri en síðustu ár. „Undanfarin ár hafa liðin sem hafa farið niður verið áberandi lélegust en ég held að það verði breytingar á í sumar. Ég held að það verði meiri barátta og mér sýnist fjögur lið geta fallið úr þessari deild,“ sagði Ólafur. Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Óli Jó
Íslenski boltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira