Bein útsending: Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent Eiður Þór Árnason skrifar 26. apríl 2021 15:30 Sökum fjöldatakmarkana er óvíst hvort hægt verði að bjóða öllum þeim sem eru tilnefndir til hátíðarinnar. vísir/egill Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi verða veitt í tólfta sinn við hátíðlega athöfn á Grand Hótel klukkan 16 í dag. Árlegu verðlaunin eru veitt stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði og verður hægt að fylgjast með afhendingunni í beinu streymi hér á Vísi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Verðlaun verða veitt í flokkunum frumkvöðull, millistjórnandi og yfirstjórnandi. Félagar í Stjórnvísi tilnefna stjórnendur út frá viðmiðum sem sett eru hverju sinni. Dómnefnd vann í kjölfarið úr gögnunum og birti lista yfir þá sem hljóta lágmarksfjölda tilnefninga. Að sögn Stjórnvísi er markmið Stjórnunarverðlaunanna að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda, örva umræðu um faglega stjórnun og hvetja félagsmenn til að auka þekkingu sína, hæfni og færni sem stjórnendur. Í fyrra hlaut Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku, verðlaunin í flokki frumkvöðla, Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, öryggis-og gæðastjóri ISAVIA, í flokki millistjórnenda og Margrét Tryggvadóttir, forstjóri NOVA, í flokki yfirstjórnenda. Dagskrá: Setning hátíðar: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi. Hátíðarstjóri: Kristinn Tryggvi Gunnarsson, FranklinCovey. Viðurkenning veitt heiðursfélaga Stjórnvísi 2021 Borghildur Erlingsdóttir formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2021 Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Dómnefnd 2021 skipa eftirtaldir: Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar. Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Verðlaun verða veitt í flokkunum frumkvöðull, millistjórnandi og yfirstjórnandi. Félagar í Stjórnvísi tilnefna stjórnendur út frá viðmiðum sem sett eru hverju sinni. Dómnefnd vann í kjölfarið úr gögnunum og birti lista yfir þá sem hljóta lágmarksfjölda tilnefninga. Að sögn Stjórnvísi er markmið Stjórnunarverðlaunanna að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda, örva umræðu um faglega stjórnun og hvetja félagsmenn til að auka þekkingu sína, hæfni og færni sem stjórnendur. Í fyrra hlaut Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku, verðlaunin í flokki frumkvöðla, Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir, öryggis-og gæðastjóri ISAVIA, í flokki millistjórnenda og Margrét Tryggvadóttir, forstjóri NOVA, í flokki yfirstjórnenda. Dagskrá: Setning hátíðar: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi. Hátíðarstjóri: Kristinn Tryggvi Gunnarsson, FranklinCovey. Viðurkenning veitt heiðursfélaga Stjórnvísi 2021 Borghildur Erlingsdóttir formaður dómnefndar gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2021 Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp. Dómnefnd 2021 skipa eftirtaldir: Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar. Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur