Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 11:00 Það tók Pétur Rúnar umtalsvert lengri tíma að skora fyrstu fjóra þristana sína í deildinni en næstu fjóra á eftir. Stöð 2 Sport Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. Sigur Tindastóls var aldrei í hættu fyrir norðan en lokatölur urðu 117-65. Pétur Rúnar átti þar fínasta leik eftir að hafa verið í vandræðum framan af leiktíð. „Þetta var hans lang-, langbesta frammistaða á þessu tímabili,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, sem benti enn fremur á að Pétur Rúnar hafi þurft 34 þriggja stiga skot til að setja fjögur slíkt niður fram að leiknum gegn Þórsurum, en þar setti þar fjóra af fjórum á korteri. Þar með tvöfaldaði hann fjölda þriggja stiga skota sinna sem hittu. „Þarna kannast maður við hann,“ sagði Teitur Örlygsson. Kjartan bætti þá við að Pétur hefði verið „gerilsneyddur af sjálfstrausti fyrir þessa COVID-pásu,". Hermann Hauksson tók undir það og hrósaði Pétri fyrir að koma sterkur til baka eftir mótlætið. „Hann heyrir í okkur tvisvar, þrisvar í viku að tala um að við séum að bíða eftir honum en þarna sýndi hann svo sannarlega hvernig við þekkjum hann best,“ sagði Hermann. Innslagið um Pétur Rúnar og norðanslaginn má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Pétur Rúnar Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Sigur Tindastóls var aldrei í hættu fyrir norðan en lokatölur urðu 117-65. Pétur Rúnar átti þar fínasta leik eftir að hafa verið í vandræðum framan af leiktíð. „Þetta var hans lang-, langbesta frammistaða á þessu tímabili,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, sem benti enn fremur á að Pétur Rúnar hafi þurft 34 þriggja stiga skot til að setja fjögur slíkt niður fram að leiknum gegn Þórsurum, en þar setti þar fjóra af fjórum á korteri. Þar með tvöfaldaði hann fjölda þriggja stiga skota sinna sem hittu. „Þarna kannast maður við hann,“ sagði Teitur Örlygsson. Kjartan bætti þá við að Pétur hefði verið „gerilsneyddur af sjálfstrausti fyrir þessa COVID-pásu,". Hermann Hauksson tók undir það og hrósaði Pétri fyrir að koma sterkur til baka eftir mótlætið. „Hann heyrir í okkur tvisvar, þrisvar í viku að tala um að við séum að bíða eftir honum en þarna sýndi hann svo sannarlega hvernig við þekkjum hann best,“ sagði Hermann. Innslagið um Pétur Rúnar og norðanslaginn má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Pétur Rúnar
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira