Utan sóttkvíar en samt í hálfgerðri sóttkví Snorri Másson skrifar 24. apríl 2021 19:12 133 hafa greinst með Covid-19 á síðustu átta dögum. Vísir/Vilhelm Sautján smit greindust innanlands í gær og eitt þeirra var sagt hafa verið utan sóttkvíar. Jóhann Björn Skúlason, sem stýrir smitrakningarteymi almannnavarna, segir þó að smitið sem skráð var utan sóttkvíar hafi í raun verið í „hálfgerðri sóttkví.“ Jóhann sagði þetta við Fréttablaðið í dag. Að þessu leyti má líta svo á að allir sem greinst hafi í gær hafi verið innan sóttkvíar, sem er hlutfall sem jafnan er talið til marks um hve útbreitt samfélagssmit Covid-19 er. Því fleiri sem greinast innan sóttkvíar, því meiri tök hafa almannavarnayfirvöld á faraldrinum. Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður rakningateymis almannavarna.Vísir/Baldur Jóhann óttast þrátt fyrir þetta enn að veiran sé dreifð um samfélagið og telur ekki að fólk eigi að taka fréttum um meirihluta smita í sóttkví sem tilefni til að slaka á eigin sóttvörnum. Daginn á undan höfðu tíu smit greinst, þar sem einn var utan sóttkvíar. Fulltrúar almannavarna hafa áður sagt frá því í viðtölum að oft er ansi stutt á milli þess að einstaklingur sé skráður sem smit innan sóttkvíar eða ekki. Þar dugar að hafa verið í sóttkví í nokkrar klukkustundir, jafnvel þó að hinn smitaði hafi tvo daga á undan verið úti í samfélaginu. Frá 15. apríl hafa samtals 133 greinst með kórónuveiruna innanlands, sem sagt á rúmri viku. 24. mars 2020 greindust 106 með Covid-19 og smitin hafa aldrei verið fleiri á einum degi en þá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Jóhann sagði þetta við Fréttablaðið í dag. Að þessu leyti má líta svo á að allir sem greinst hafi í gær hafi verið innan sóttkvíar, sem er hlutfall sem jafnan er talið til marks um hve útbreitt samfélagssmit Covid-19 er. Því fleiri sem greinast innan sóttkvíar, því meiri tök hafa almannavarnayfirvöld á faraldrinum. Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður rakningateymis almannavarna.Vísir/Baldur Jóhann óttast þrátt fyrir þetta enn að veiran sé dreifð um samfélagið og telur ekki að fólk eigi að taka fréttum um meirihluta smita í sóttkví sem tilefni til að slaka á eigin sóttvörnum. Daginn á undan höfðu tíu smit greinst, þar sem einn var utan sóttkvíar. Fulltrúar almannavarna hafa áður sagt frá því í viðtölum að oft er ansi stutt á milli þess að einstaklingur sé skráður sem smit innan sóttkvíar eða ekki. Þar dugar að hafa verið í sóttkví í nokkrar klukkustundir, jafnvel þó að hinn smitaði hafi tvo daga á undan verið úti í samfélaginu. Frá 15. apríl hafa samtals 133 greinst með kórónuveiruna innanlands, sem sagt á rúmri viku. 24. mars 2020 greindust 106 með Covid-19 og smitin hafa aldrei verið fleiri á einum degi en þá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira