Viðbúið að gas berist yfir byggð á Reykjanesskaga í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. apríl 2021 09:44 Bjarminn frá eldgosinu við Fagradalsfjall og Geldingadali er áberandi. Vísir/Vilhelm Viðbúið er að gasmengun frá eldstöðvunum við Fagradalsfjall muni leggja yfir byggð á norðvestanverðum Reykjanesskaga í dag. Í nótt snýst vindur fyrst til suðvesturs og síðan norðvesturs og dreifist gasmengun þá til austurs í fyrstu og gæti náð til höfuðborgarsvæðisins í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Um hádegi snýst vindur til norðurs og dreifist þá gas til suðurs. Líklegt þykir að mengun safnist í lægðum við gosstöðvarnar í fyrramálið og seint annað kvöld en á öðrum tímum ætti að vera nægur vindur til að koma í veg fyrir það. SA 10-15 og dálítil súld af og til. Lág ský og súld gæti valdið lélegu skyggni í allan dag. Bætir í úrkomu síðdegis í dag. Hiti 6 til 9 stig. V-læg eða breytileg átt 3-6 m/s í nótt og stöku skúrir. NV 3-6 í fyrramálið, en N-læg átt 5-10 eftir hádegi og léttskýjað. Hiti breytist lítið. Skyggni á svæðinu því ágætt á morgun. Sé litið nánar til veðurs má búast við suðaustan tíu til fimmtán metrum á sekúndu og dálítilli súld. Lág ský og súld gætu valdið lélegu skyggni í allan dag og bætir í úrkomu síðdegis. Hiti sex til níu stig. Vestlæg eða breytileg átt, þrír til sex metrar á sekúndu í nótt og stöku skúrir. Hæg norðvestlæg átt í fyrramálið, en norðlæg átt fimm til tíu metrar á sekúndu eftir hádegi og léttskýjað. Hiti breytist lítið og ætti skyggni á svæðinu að vera ágætt á morgun. Þá er minnt á að bannað er að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandaveg, heldur skal leggja á skipulögðum bílastæðum. Ætla má að gangan taki þrjá til fjóra klukkutíma, fram og til baka, fyrir meðalvant göngufólk. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Um hádegi snýst vindur til norðurs og dreifist þá gas til suðurs. Líklegt þykir að mengun safnist í lægðum við gosstöðvarnar í fyrramálið og seint annað kvöld en á öðrum tímum ætti að vera nægur vindur til að koma í veg fyrir það. SA 10-15 og dálítil súld af og til. Lág ský og súld gæti valdið lélegu skyggni í allan dag. Bætir í úrkomu síðdegis í dag. Hiti 6 til 9 stig. V-læg eða breytileg átt 3-6 m/s í nótt og stöku skúrir. NV 3-6 í fyrramálið, en N-læg átt 5-10 eftir hádegi og léttskýjað. Hiti breytist lítið. Skyggni á svæðinu því ágætt á morgun. Sé litið nánar til veðurs má búast við suðaustan tíu til fimmtán metrum á sekúndu og dálítilli súld. Lág ský og súld gætu valdið lélegu skyggni í allan dag og bætir í úrkomu síðdegis. Hiti sex til níu stig. Vestlæg eða breytileg átt, þrír til sex metrar á sekúndu í nótt og stöku skúrir. Hæg norðvestlæg átt í fyrramálið, en norðlæg átt fimm til tíu metrar á sekúndu eftir hádegi og léttskýjað. Hiti breytist lítið og ætti skyggni á svæðinu að vera ágætt á morgun. Þá er minnt á að bannað er að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandaveg, heldur skal leggja á skipulögðum bílastæðum. Ætla má að gangan taki þrjá til fjóra klukkutíma, fram og til baka, fyrir meðalvant göngufólk.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira