Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 20:22 Jenner er ekki fyrsti heimsþekkti einstaklingurinn sem býður sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu. Ronald Reagan og Arnold Schwarzenegger hafa báðir sinnt embættinu. epa/Nina Prommer Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians. Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians.
Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira