Að minnsta kosti 22 börn og nítján starfsmenn með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 10:09 Leikskólinn Jörfi, Hæðagarði. Vísir/Vilhelm Á miðvikudaginn höfðu 22 börn á leikskólanum Jörfa og nítján starfsmenn greinst með Covid-19. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir ljóst að ekki verði hægt að halda úti hefðbundnu skólastarfi á leikskólanum í næstu viku. Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent