Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 17:00 Zidane hafði lítinn áhuga á að ræða ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag og benti þess í stað á Florentino Perez, forseta Real og formann ofurdeildarinnar. Diego Souto/Getty Images Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld. Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti