Zidane: Ég hef mína skoðun en þetta er mál fyrir forseta félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 17:00 Zidane hafði lítinn áhuga á að ræða ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi í dag og benti þess í stað á Florentino Perez, forseta Real og formann ofurdeildarinnar. Diego Souto/Getty Images Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, forðaðist allar spurningar sem tengdur ofurdeild Evrópu á blaðamannafundi sínum í morgun. Hann sagðist aðeins vera einbeita sér að leiknum gegn Cádiz annað kvöld. Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Zidane sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun fyrir leik morgundagsins. Hann var eðlilega spurður út í hina nýju „ofurdeild“ Evrópu en Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er formaður hennar. „Þetta er mál fyrir forsetann, ég er hér til að tala um leikinn á mogun. Allir hafa skoðun en ég er ekki hér til að tala um það. Þið getið sagt að Zidane sé á varðbergi og vilji ekki svara en starfið mitt snýr að leiknum á morgun. Ég gæti gefið ykkur mína skoðun en það er ekki að fara breyta neinu, fyrir mér snýst þetta allt um Cádiz:“ „Við höfum ekki rætt það, við höfum aðeins talað um leikinn á morgun. Ég er ekki heimskur og veit að það eru margir leikir sem koma í kjölfarið. Núna snýst þetta aðeins um leikinn á morgun,“ sagði Frakkinn aðspurður hvort leikmenn Real hefðu rætt möguleikann á því að liðinu yrði hent úr Meistaradeild Evrópu. Varðandi Cádiz „Við munum gefa allt sem við eigum í leikinn. Við vitum að þeir verjast vel en við munum gera allt í okkar valdi til að vinna leikinn. Það eru sumir leikmenn sem geta ekki spilað á morgun en við munum stilla upp góðu liði og reyna vinna leikinn. Við munum berjast allt til loka tímabilsins,“ sagði Zidane að lokum. Leikur Real Madrid og Cádiz hefst klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ofurdeildin Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti