Bein útsending: Skilur fólk gervigreind? Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2021 11:30 Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni. HR Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um hvernig við gerum gervigreind kleift að læra af reynslu og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira