Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 15:25 Rut Jónsdóttir er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Sjá meira
Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Sjá meira
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01
Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46