Tugir mótmælenda handteknir í Minnesota Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. apríl 2021 20:01 Mótmælandi kallar að lögreglu fyrir utan lögreglustöðina í Brooklyn Center. AP/Christian Monterrosa Fjörutíu mótmælendur voru handteknir í Brooklyn Center í Bandaríkjunum í nótt. Mikil reiði er á meðal borgarbúa eftir að lögregla skaut tvítugan svartan karlmann til bana á sunnudag. Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Mótmæli hafa geisað síðustu tvær nætur í þessari þrjátíu þúsund manna borg í Minnesota-ríki, skammt norður af Minneapolis. Útgöngubann var í gildi í nótt sem hafði engin áhrif á mótmælendur og beitti lögregla bæði hvellsprengjum og táragasi til þess að reyna að ná stjórn á aðstæðum. Rétt eins og eftir drápið á George Floyd, öðrum svörtum karlmanni, í fyrra er nú mótmælt víðar um Bandaríkin. Í Portland kom til átaka á milli lögreglu og mótmælenda. Lögreglan í Brooklyn Center birti myndband af því í nótt þegar lögreglukona með 26 ára starfsreynslu skaut hinn tvítuga Daunte Wright til bana á sunnudag. Svo virðist sem hún hafi ruglast á skambyssu sinni og rafbyssu. Mótmælendur í borginni krefjast, rétt eins og áður, að lögregluofbeldi linni og fara fram á róttækar breytingar. Borgarstjórinn hefur lofað réttlæti og sagðist vilja að lögregluþjónninn verði rekinn.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira