Þá segjum við frá því að áformum um opnun nýs sóttkvíarhótels í Reykjavík hefur verið slegið á frest um sinn. Farþegafjöldi til landsins er umtalsvert minni en áætlað var.
Einnig verður rætt við bæjarstjórann í Grindavík, en undanfarnar vikur hafa bæjaryfirvöld leitað lausna til að leysa björgunarsveitirnar af hólmi sem hafa staðið vaktina við gosstöðvarnar alveg frá upphafi.
Myndbandaspilari er að hlaða.