Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 13:04 Nýi leikskólinn verður staðsettur í Vík og verður fyrir 60 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans. Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans.
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira