Fasteignakaup leigjenda, computer says NO! Kolbrún Eva Kristjánsdóttir skrifar 9. apríl 2021 09:00 Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson Bakþankar Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar