Juventus án lykilmanna gegn Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 09:01 Juventus verður án bæði Bernardeschi og Bonucci gegn Napoli í dag. Daniele Badolato/Getty Images Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira