Meintir gerendur í tveimur andlátsmálum tengjast Heimir Már Pétursson skrifar 6. apríl 2021 18:41 Lögreglan reiknar með að mál hennar vegna morðsins í Rauðagerði verði sent ákærusviði eftir um tvær vikur. Þar verður síðan tekin ákvörðun um ákæru eða ákærur. Vísir Tengsl eru á milli mannsins sem játað hefur að hafa orðið manni að bana í Rauðagerði og manns sem nú sætir gæsluvarðhaldi vegna dauða manns í Kópavogi á föstudag. Lögregla telur málin þó ekki tengjast. Farbann verður ekki framlengt yfir tveimur mönnum sem hafa stöðu sakbornings í rauðagerðismálinu. Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki liggja fyrir hvort maðurinn sem lést í Kópavogi á föstudag lést vegna áverka sem honum voru veittir líkamlega af öðrum manni eða vegna þess að ekið var á hann. Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn staðfestir að maður sem nú sætir gæsluvarðhaldi vegna dauða manns í Kópavogi og maðurinn sem játað hefur á sig morðið í Rauðagerði hafi tengst.Vísir/Egill „Það er eitt af því sem við erum að skoða. Við erum meðal annars að bíða eftir niðurstöðum frá réttarmeinafræðingi og fleiri gögnum. Vettvangsrannsókn og fleira,“ segir Margeir. Þrír voru hansteknir vegna málsins en tveimur sleppt fljótlega. Margeir vill ekki ræða hvort sá sem enn er í haldi hafi gengist við því að eiga hlut að máli. Nú sé meðal annars unnið að öflun og skoðun gagna úr símum og öryggismyndavélum. Það liggi hins vegar fyrir maðurinn og hinn látni hafi verið í einhverjum samskiptum áður en hann lést. Þá vekur athygli að tengsl eru á milli mannsins sem er í haldi vegna andlátsins í Kópavogi og mannsins sem hefur játað á sig morðið í Rauðagerði. „Það er það sama þar. Þeir höfðu verið í einhverjum samskiptum áður, já.“ Er talið að þeir hafi tekið þátt í einhverri starfsemi saman? „Ég get ekkert sagt til um það.“ Báðir af sama þjóðerni? „Nei,“ segir Margeir. Engu að síður er athyglivert að meintir gerendur í tveimur andlátsmálum á stuttum tíma tengist? „Ísland er nú ekki stórt og fjölmennt. Þannig að það getur alveg átt sér stað og hefur eflaust gerst í öðrum málum. Ég veit það ekki. En ég get ekki farið út í það sérstaklega.“ Er það einn þátturinn í málinu sem þið eruð að skoða? „Ekkert sérstaklega, nei.“ Þannig að það vekur ekki sérstaka athygli ykkar að þeir hafi tengst? „Nei ekki í tengslum við þessi mál sem hafa verið til skoðunar. Bæði í Rauðagerði og þarna í Kópavogi, nei,“ segir Margeir. Hann reiknar með að rauðagerðismálið fari til ákærusviðs eftir um tvær vikur. Manndrápið sjálft sé upplýst en enn sé verið að rannsaka aðra þætti málsins. Fjórtán hafa stöðu sakbornings í rauðagerðismálinu að þeim meðtöldum sem hefur játað á sig morðið og þarf af hafa sjö sætt farbanni. Tveir þeirra voru yfirheyrðir fyrir dómi í morgun og verður ekki óskað eftir framlengingu á farbanni yfir þeim þegar það rennur út á föstudag. Margeir segir yfirheyrslum yfir þeim lokið en þeir hafi þó enn stöðu grunaðara. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Kópavogur Mannslát í Vindakór Tengdar fréttir Málið harmleikur og ömurlegt í alla staði Verjandi manns sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti manns í Kópavogi um helgina á síður von á því að gæsluvarðhaldsúrskurðinum verði áfrýjað til Landsréttar. Hann segir skjólstæðing sinn enn halda því fram að um slys hafi verið að ræða og lýsir málinu sem harmleik. 6. apríl 2021 17:00 Samskiptagögn úr síma hins látna leiddu til handtöku mannanna Símasamskipti sem lögregla fann í síma mannsins sem lést í Kórahverfi í Kópavogi um helgina leiddu til þess að þrír Rúmenar voru handteknir vegna málsins. Tveimur þeirra hefur nú verið sleppt en sá þriðji sætir gæsluvarðhaldi. Meðal þess sem lögregla rannsakar nú er hvort einhver vitni hafi orðið að atvikinu. 4. apríl 2021 19:58 Meintur morðingi eftirlýstur í Albaníu en íslensk stjórnvöld höfnuðu framsali Albanskur karlmaður sem lögregla segir að hafi játað að hafa banað samlanda sínum í Rauðagerði þann 13. febrúar síðastliðinn er eftirlýstur í heimalandi sínu fyrir vopnað rán og hefur verið um árabil. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 29. mars 2021 14:29 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira
Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki liggja fyrir hvort maðurinn sem lést í Kópavogi á föstudag lést vegna áverka sem honum voru veittir líkamlega af öðrum manni eða vegna þess að ekið var á hann. Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn staðfestir að maður sem nú sætir gæsluvarðhaldi vegna dauða manns í Kópavogi og maðurinn sem játað hefur á sig morðið í Rauðagerði hafi tengst.Vísir/Egill „Það er eitt af því sem við erum að skoða. Við erum meðal annars að bíða eftir niðurstöðum frá réttarmeinafræðingi og fleiri gögnum. Vettvangsrannsókn og fleira,“ segir Margeir. Þrír voru hansteknir vegna málsins en tveimur sleppt fljótlega. Margeir vill ekki ræða hvort sá sem enn er í haldi hafi gengist við því að eiga hlut að máli. Nú sé meðal annars unnið að öflun og skoðun gagna úr símum og öryggismyndavélum. Það liggi hins vegar fyrir maðurinn og hinn látni hafi verið í einhverjum samskiptum áður en hann lést. Þá vekur athygli að tengsl eru á milli mannsins sem er í haldi vegna andlátsins í Kópavogi og mannsins sem hefur játað á sig morðið í Rauðagerði. „Það er það sama þar. Þeir höfðu verið í einhverjum samskiptum áður, já.“ Er talið að þeir hafi tekið þátt í einhverri starfsemi saman? „Ég get ekkert sagt til um það.“ Báðir af sama þjóðerni? „Nei,“ segir Margeir. Engu að síður er athyglivert að meintir gerendur í tveimur andlátsmálum á stuttum tíma tengist? „Ísland er nú ekki stórt og fjölmennt. Þannig að það getur alveg átt sér stað og hefur eflaust gerst í öðrum málum. Ég veit það ekki. En ég get ekki farið út í það sérstaklega.“ Er það einn þátturinn í málinu sem þið eruð að skoða? „Ekkert sérstaklega, nei.“ Þannig að það vekur ekki sérstaka athygli ykkar að þeir hafi tengst? „Nei ekki í tengslum við þessi mál sem hafa verið til skoðunar. Bæði í Rauðagerði og þarna í Kópavogi, nei,“ segir Margeir. Hann reiknar með að rauðagerðismálið fari til ákærusviðs eftir um tvær vikur. Manndrápið sjálft sé upplýst en enn sé verið að rannsaka aðra þætti málsins. Fjórtán hafa stöðu sakbornings í rauðagerðismálinu að þeim meðtöldum sem hefur játað á sig morðið og þarf af hafa sjö sætt farbanni. Tveir þeirra voru yfirheyrðir fyrir dómi í morgun og verður ekki óskað eftir framlengingu á farbanni yfir þeim þegar það rennur út á föstudag. Margeir segir yfirheyrslum yfir þeim lokið en þeir hafi þó enn stöðu grunaðara.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Kópavogur Mannslát í Vindakór Tengdar fréttir Málið harmleikur og ömurlegt í alla staði Verjandi manns sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti manns í Kópavogi um helgina á síður von á því að gæsluvarðhaldsúrskurðinum verði áfrýjað til Landsréttar. Hann segir skjólstæðing sinn enn halda því fram að um slys hafi verið að ræða og lýsir málinu sem harmleik. 6. apríl 2021 17:00 Samskiptagögn úr síma hins látna leiddu til handtöku mannanna Símasamskipti sem lögregla fann í síma mannsins sem lést í Kórahverfi í Kópavogi um helgina leiddu til þess að þrír Rúmenar voru handteknir vegna málsins. Tveimur þeirra hefur nú verið sleppt en sá þriðji sætir gæsluvarðhaldi. Meðal þess sem lögregla rannsakar nú er hvort einhver vitni hafi orðið að atvikinu. 4. apríl 2021 19:58 Meintur morðingi eftirlýstur í Albaníu en íslensk stjórnvöld höfnuðu framsali Albanskur karlmaður sem lögregla segir að hafi játað að hafa banað samlanda sínum í Rauðagerði þann 13. febrúar síðastliðinn er eftirlýstur í heimalandi sínu fyrir vopnað rán og hefur verið um árabil. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 29. mars 2021 14:29 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira
Málið harmleikur og ömurlegt í alla staði Verjandi manns sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti manns í Kópavogi um helgina á síður von á því að gæsluvarðhaldsúrskurðinum verði áfrýjað til Landsréttar. Hann segir skjólstæðing sinn enn halda því fram að um slys hafi verið að ræða og lýsir málinu sem harmleik. 6. apríl 2021 17:00
Samskiptagögn úr síma hins látna leiddu til handtöku mannanna Símasamskipti sem lögregla fann í síma mannsins sem lést í Kórahverfi í Kópavogi um helgina leiddu til þess að þrír Rúmenar voru handteknir vegna málsins. Tveimur þeirra hefur nú verið sleppt en sá þriðji sætir gæsluvarðhaldi. Meðal þess sem lögregla rannsakar nú er hvort einhver vitni hafi orðið að atvikinu. 4. apríl 2021 19:58
Meintur morðingi eftirlýstur í Albaníu en íslensk stjórnvöld höfnuðu framsali Albanskur karlmaður sem lögregla segir að hafi játað að hafa banað samlanda sínum í Rauðagerði þann 13. febrúar síðastliðinn er eftirlýstur í heimalandi sínu fyrir vopnað rán og hefur verið um árabil. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 29. mars 2021 14:29