Önnur sprunga gæti opnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. apríl 2021 12:09 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir hættu á að fleiri sprungur opnist meðfram sprungunni sem opnaðist við Meradali í gær. Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10