Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 18:01 Reus illur eftir að hafa verið skipt af velli á laugardag. Lars Baron/Getty Images Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag. Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Reus var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok en þá stóðu leikar 1-1. Hann var allt annað en sáttur með skiptinguna og kastaði meðal annars fyrirliðabandinu. Tapið var ansi dýrt fyrir Dortmund sem er að berjast um Meistaradeildarsæti í Þýskalandi en atvikið í gær var ekki eitthvað sem vekur áhyggjur hjá þjálfaranum Terzic. „Ég vil gjarnan spyrja þig til baka: Myndir þú vera sáttur ef þér yrði skipt af velli á þessum tímapunkti? Auðvitað myndir þú ekki vera það,“ sagði Terzic og hélt áfram: „Það eru manneskjur á bak við leikmennina og þegar honum er skipt af velli þá verður hann pirraður. Hann hefur verið meiddur og þess vegna var hann tekinn út af. Þetta er ekki stórt vandamál fyrir mig.“ Dortmund er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en þeir eru þó enn inn í Meistaradeildinni. Þeir mæta Man. City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum á þriðjudag en leikið verður á Englandi. Marco Reus: Der lustlose Abgang des BVB-Kapitäns https://t.co/6i4VkMGvU3 pic.twitter.com/Sjo2wDtgpB— WELT (@welt) April 4, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira