Hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga? Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. apríl 2021 21:43 Sérfræðingar sem voru til viðtals sögðu að kossar og önnur náin snerting milli ókunnugra einstaklinga ætti að vera nokkuð örugg, að því gefnu að báðir aðilar hafi verið bólusettir. Getty New York Times birti á dögunum athyglisverða fréttaskýringu þar sem blaðamaður spyr sérfræðinga að því sem eflaust margir eru að velta fyrir sér nú þegar heimsfaraldur kórónuveiru hefur geysað í rúmt ár; „hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga?“ Umfjöllunin er sett í samhengi við framvindu mála hvað varðar bólusetningu bandarísku þjóðarinnar og vöngum velt yfir því hvenær lífið fer að færast aftur í eðlilegra horf með tilliti til tilhugalífsins. Sérfræðingar sem voru til viðtals sögðu að kossar og önnur náin snerting milli ókunnugra einstaklinga ætti að vera nokkuð örugg, að því gefnu að báðir aðilar hafi verið bólusettir. Jafnvel án staðfestingar um bólusetningu, felur það að fara í sleik við ókunnuga í sér minni áhættu en að sækja fjölmenna samkomu á skemmtistað eða partý að sögn David Rubin, prófessors í barnalækningum við læknadeild Háskólans í Pennsylvaníu. „Þetta er einn þessara gjörninga sem best er að láta viðkomandi einstakling taka ákvörðun um og ekki að dæma hana,“ segir Rubin. „Ef þú ert í öruggum aðstæðum og þú ert bara með þeirri manneskju, og þú vilt taka sénsinn á því að fara í sleik við viðkomandi og þú heldur að sú manneskja sé ekki í áhættuhóp hvað varðar Covid – samkvæmt ráðleggingum um sóttvarnir og forvarnir, þá getur þú látið vaða og farið í sleik við þá manneskju að vild,“ segir Peter Chin-Hong, sérfræðingur í smitsjúkdómum við Kaliforníuháskóla í San Fransisco. Hann bætir við að sé maður bólusettur, en geti ekki staðfest hvort hinn aðilinn sem viðkomandi vill kyssa sé bólusettur eða hvert heilsufarslegt ástand hans er, sé yfirleitt í lagi fyrir ungt fólk að kyssast. Unga fólkið duglegast að dreifa Covid-19 Rannsóknir hafa sýnt fram á að ungt fólk á aldrinum 20 til 29 ára er sá hópur sem virðist dreifa covid-19 smiti hvað víðast en um 20 prósent þeirra sem smituðust í Bandaríkjunum er fólk á þrítugsaldri samkvæmt rannsókn frá því í fyrrasumar. Skömmu síðar leiddi tölfræði í ljós að smit unga fólksins leiddu til víðtækari útbreiðslu sjúkdómsins meðal fólks á miðjum aldri. Eldra fólk er framar í röðinni til að fá bóluefni en um tveir þriðju Bandaríkjamanna yfir 65 ára aldri hafa þegar verið bólusettir sem þýðir að hlutfall þeirra sem eiga á hættu að veikjast alvarlega fer lækkandi. Þótt hættan af því að eldra fólk smitist af því yngra hafi dregist nokkuð saman þýðir það þó ekki að það sé algjörlega óhætt að djamma aftur eins og árið væri 2019. „Það er ekkert einfalt rautt ljós eða grænt ljós,“ segir William Schaffner, sérfræðingur í smitsjúkdómum við Vanderbilt háskóla. Næturlíf Ástin og lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Sjá meira
Umfjöllunin er sett í samhengi við framvindu mála hvað varðar bólusetningu bandarísku þjóðarinnar og vöngum velt yfir því hvenær lífið fer að færast aftur í eðlilegra horf með tilliti til tilhugalífsins. Sérfræðingar sem voru til viðtals sögðu að kossar og önnur náin snerting milli ókunnugra einstaklinga ætti að vera nokkuð örugg, að því gefnu að báðir aðilar hafi verið bólusettir. Jafnvel án staðfestingar um bólusetningu, felur það að fara í sleik við ókunnuga í sér minni áhættu en að sækja fjölmenna samkomu á skemmtistað eða partý að sögn David Rubin, prófessors í barnalækningum við læknadeild Háskólans í Pennsylvaníu. „Þetta er einn þessara gjörninga sem best er að láta viðkomandi einstakling taka ákvörðun um og ekki að dæma hana,“ segir Rubin. „Ef þú ert í öruggum aðstæðum og þú ert bara með þeirri manneskju, og þú vilt taka sénsinn á því að fara í sleik við viðkomandi og þú heldur að sú manneskja sé ekki í áhættuhóp hvað varðar Covid – samkvæmt ráðleggingum um sóttvarnir og forvarnir, þá getur þú látið vaða og farið í sleik við þá manneskju að vild,“ segir Peter Chin-Hong, sérfræðingur í smitsjúkdómum við Kaliforníuháskóla í San Fransisco. Hann bætir við að sé maður bólusettur, en geti ekki staðfest hvort hinn aðilinn sem viðkomandi vill kyssa sé bólusettur eða hvert heilsufarslegt ástand hans er, sé yfirleitt í lagi fyrir ungt fólk að kyssast. Unga fólkið duglegast að dreifa Covid-19 Rannsóknir hafa sýnt fram á að ungt fólk á aldrinum 20 til 29 ára er sá hópur sem virðist dreifa covid-19 smiti hvað víðast en um 20 prósent þeirra sem smituðust í Bandaríkjunum er fólk á þrítugsaldri samkvæmt rannsókn frá því í fyrrasumar. Skömmu síðar leiddi tölfræði í ljós að smit unga fólksins leiddu til víðtækari útbreiðslu sjúkdómsins meðal fólks á miðjum aldri. Eldra fólk er framar í röðinni til að fá bóluefni en um tveir þriðju Bandaríkjamanna yfir 65 ára aldri hafa þegar verið bólusettir sem þýðir að hlutfall þeirra sem eiga á hættu að veikjast alvarlega fer lækkandi. Þótt hættan af því að eldra fólk smitist af því yngra hafi dregist nokkuð saman þýðir það þó ekki að það sé algjörlega óhætt að djamma aftur eins og árið væri 2019. „Það er ekkert einfalt rautt ljós eða grænt ljós,“ segir William Schaffner, sérfræðingur í smitsjúkdómum við Vanderbilt háskóla.
Næturlíf Ástin og lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Sjá meira