Myndbandaspilari er að hlaða.
Þá segjum við einnig frá því að þingflokksformaður Pírata telur óvíst að sóttkvíarhótelin standist lög, og hefur farið fram á að velferðarnefnd Alþingis komi saman í páskahléi vegna málsins.
Í Samhjálp er búist við fjölmenni nú um páskana, en daglega koma þangað allt að 200 manns í hádegismat.
Og gott veður er við gosstöðvarnar í Geldingadölum og fyrstu gestir mættu þangað upp úr klukkan fimm í morgun.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.