Appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris og hríðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. mars 2021 11:28 Höfuðborgarsvæðið og Austfirðir virðast sleppa við veðurviðvaranir eins og er. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular viðvaranir fyrir Suðurland og Suðausturland vegna austan storms og hríðar. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan 16 á morgun, laugardag og gildir til klukkan 23 annað kvöld. „Austan 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austantil á svæðinu. Einnig má búast við snjókomu eða slyddu og skafrenningi með lélegu skyggni og hættulegum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður,“ segir á viðvörunarvef Veðurstofunnar. Klukkan tólf á eftir tekur svo gildi gul viðvörun á Suðausturlandi vegna norðanstorms og gildir hún til 22 í kvöld. Á morgun klukkan 18 tekur svo appelsínugul viðvörun gildi á Suðausturlandi og gildir hún til miðnættis annað kvöld. „Austan og norðaustan 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast vestan Öræfa. Einnig má búast við snjókomu eða slyddu og skafrenningi með lélegu skyggni og hættulegum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður,“ segir á vef Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi víða um land núna, til að mynda á Austurlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi eystra. Klukkan 18 á morgun tekur síðan gul viðvörun gildi við Faxaflóa og er í gildi til eitt aðfaranótt sunnudags. Gul viðvörun er við Breiðafjörð frá því klukkan 19 annað kvöld og fram til klukkan sex á sunnudagsmorgun. Á sama tíma tekur gul viðvörun gildi á Vestfjörðum en gildir aðeins lengur eða til klukkan níu á sunnudagsmorgun. Nánar má lesa um viðvaranir helgarinnar á vef Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan 16 á morgun, laugardag og gildir til klukkan 23 annað kvöld. „Austan 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austantil á svæðinu. Einnig má búast við snjókomu eða slyddu og skafrenningi með lélegu skyggni og hættulegum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður,“ segir á viðvörunarvef Veðurstofunnar. Klukkan tólf á eftir tekur svo gildi gul viðvörun á Suðausturlandi vegna norðanstorms og gildir hún til 22 í kvöld. Á morgun klukkan 18 tekur svo appelsínugul viðvörun gildi á Suðausturlandi og gildir hún til miðnættis annað kvöld. „Austan og norðaustan 20-28 m/s með mjög snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast vestan Öræfa. Einnig má búast við snjókomu eða slyddu og skafrenningi með lélegu skyggni og hættulegum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður,“ segir á vef Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi víða um land núna, til að mynda á Austurlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi eystra. Klukkan 18 á morgun tekur síðan gul viðvörun gildi við Faxaflóa og er í gildi til eitt aðfaranótt sunnudags. Gul viðvörun er við Breiðafjörð frá því klukkan 19 annað kvöld og fram til klukkan sex á sunnudagsmorgun. Á sama tíma tekur gul viðvörun gildi á Vestfjörðum en gildir aðeins lengur eða til klukkan níu á sunnudagsmorgun. Nánar má lesa um viðvaranir helgarinnar á vef Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira