Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:41 Röskva fékk 16 af 17 fulltrúum í Stúdentaráði í nýafstöðnum kosningum. Vísir/Vilhelm Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu) Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu)
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira