Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 11:46 Dominique Bond-Flasza var með landsliði Jamaíku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Ben Radford Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Instagram/tindastollmflkvk Tindastólskonur sögðu frá nýja liðstyrknum á Instagram síðu sinni. Tindastóll vann Lengjudeildina síðasta sumar og vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn. Dominique Bond-Flasza er 24 ára hægri bakvörður sem spilaði síðast í Póllandi. Dominique Bond-Flasza á pólskan föður og móðir hennar er frá Jamaíku. Hún fæddist í New York í Bandaríkjunum en eyddi fyrstu fjórtán árum sínum í Kanada. Bond-Flasza spilaði með PSV Eindhoven frá 2018 til 2020 og var þá liðsfélagi þeirra Önnu Bjarkar Kristjánsdóttur og Berglindar Björgu Þorvaldsdóttur. Bond-Flasza á að baki sautján landsleiki fyrir Jamaíka en hún skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði landsliðinu sæti á HM 2019. Hún spilaði síðan einn af þremur leikjum liðsins á HM í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Dominique Bond-Flasza (@dbondflasza) Tindastóll hélt öllum þremur erlendu leikmönnum sínum frá því í fyrra. Hin bandaríska Amber Kristin Michel verður áfram í markinu sem og miðjumaðurinn Jacqueline Altschuld. Þá verður markadrottningin Murielle Tiernan áfram í fremstu víglínu eins og hún hefur verið undanfarin þrjú sumur. Á þeim tíma hefur Murielle Tiernan skorað 73 mörk í 48 deildarleikjum og hjálpað Stólunum upp um tvær deildir.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira