Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 18:31 Rúnar Páll ræddi við Rikka G úr stofunni heima. skjáskot Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn