Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 14:14 Ísland gerði góða ferð til Norður-Makedóníu og tryggði sér sæti í HM-umspilinu. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55
Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38