Smám saman dregið úr kvikuvirkni Birgir Olgeirsson skrifar 19. mars 2021 11:37 Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Vísindamenn vita ekki að svo stöddu hvað veldur skjálftahrinu á Reykjanestá. Um er að ræða algengan skjálftastað og gæti hreinlega verið tilviljun að hún eigi sér stað á sama tíma og kvikuinnskot á sér stað á Reykjanesskaga. Verulega hefur dregið úr kvikuhreyfingum á Reykjanesskaga og ef fram fer sem horfir mun hún smám saman hætta. Skjálftahrinan við Reykjanestá hófst á fimmta tímanum í morgun og hafa hátt í fjögur hundruð skjálftar mælst síðan þá. Átta þeirra hafa verið yfir þremur að stærð og tveir 3,7 að stærð sem fundust í Grindavík og á Reykjanesinu. „Það er mjög algengt að fá skjálftahrinur við Reykjanestána. Þetta er ekkert óalgengur hrinustaður. Þannig að við getum verið að horfa á mögulega að það hafi verið áframhaldandi gikkverkun eða hreinlega tilviljun að þarna var hrina núna, á sama tíma og þetta stóra innskot er á Reykjanesinu,“ segir Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Við Fagradalsfjall hafa skjálftar mælst á allt að fjögur hundruð metra dýpi í nótt en Benedikt gefur ekki mikið fyrir það. „Það er nú ekki mikið að marka skjálfta sem eru alveg upp við yfirborðið eða á fjögur hundruð metra dýpi. Þetta kemur úr sjálfvirka kerfinu og þegar mikið er í gangi þá býr það stundum til skrýtna skjálfta. Því það koma skjálftafasar frá hinum og þessum stöðum. Sjálfvirka kerfið getur túlkað þá aðeins vitlaust þegar svona mikið er í gangi“ Enn þá er búist við eldgosi á Reykjanesskaga en þróunin hefur verið sú að smám saman hefur dregið úr kvikuvirkni. „En virknin er að minnka og þennslan er líka að minnka. Við sjáum það bara í dag að það er mun minni þennsla en var í gær, þannig að ef áfram heldur sem horfir þá virðist þetta vera smám saman að hætta.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Verulega hefur dregið úr kvikuhreyfingum á Reykjanesskaga og ef fram fer sem horfir mun hún smám saman hætta. Skjálftahrinan við Reykjanestá hófst á fimmta tímanum í morgun og hafa hátt í fjögur hundruð skjálftar mælst síðan þá. Átta þeirra hafa verið yfir þremur að stærð og tveir 3,7 að stærð sem fundust í Grindavík og á Reykjanesinu. „Það er mjög algengt að fá skjálftahrinur við Reykjanestána. Þetta er ekkert óalgengur hrinustaður. Þannig að við getum verið að horfa á mögulega að það hafi verið áframhaldandi gikkverkun eða hreinlega tilviljun að þarna var hrina núna, á sama tíma og þetta stóra innskot er á Reykjanesinu,“ segir Benedikt Ófeigsson jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands Við Fagradalsfjall hafa skjálftar mælst á allt að fjögur hundruð metra dýpi í nótt en Benedikt gefur ekki mikið fyrir það. „Það er nú ekki mikið að marka skjálfta sem eru alveg upp við yfirborðið eða á fjögur hundruð metra dýpi. Þetta kemur úr sjálfvirka kerfinu og þegar mikið er í gangi þá býr það stundum til skrýtna skjálfta. Því það koma skjálftafasar frá hinum og þessum stöðum. Sjálfvirka kerfið getur túlkað þá aðeins vitlaust þegar svona mikið er í gangi“ Enn þá er búist við eldgosi á Reykjanesskaga en þróunin hefur verið sú að smám saman hefur dregið úr kvikuvirkni. „En virknin er að minnka og þennslan er líka að minnka. Við sjáum það bara í dag að það er mun minni þennsla en var í gær, þannig að ef áfram heldur sem horfir þá virðist þetta vera smám saman að hætta.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira