Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 11:01 Kobe Bryant, Vanessa Bryant og dætur þeirra Natalia, Bianka og Gianna. Þarna vantar Capri, sem var ekki fædd. Getty/Harry How Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant)
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum