Rekstrinum kippt undan Pink Iceland sem hefur opnað CBD verslun Stefán Árni Pálsson skrifar 18. mars 2021 16:02 Birna Hrönn er einn af eigendum Pink Iceland. Í tíu ár hefur Pink Iceland látið drauma ferðafólks rætast sem kemur til Íslands til að gifta sig. Brúðkaupin eru orðin fleiri en sex hundruð, hvert öðru litríkara og ævintýralegra og hægt væri að gera heilan raunveruleikaþátt út frá ótrúlegum sögum brúðkaupsskipuleggjanda. „Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“ Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Það átti eitt eftirminnilegt brúðkaup sér stað árið 2015, það var stórt í sniðum, mikil og skemmtileg skipulagning í kringum það og blómahafið ætlaði að verða rosalegt, Strandakirkja og Iðnó yrðu skreytt frá toppi til táar og engu til sparað. Þá setti verkfall hjá Matvælastofnun heldur betur strik í reikninginn því innflutningur blómanna var undir þeim kominn og stöðvaðist því og alls ekki hægt að láta sýn brúðhjónanna rætast,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir, einn af eigendum Pink Iceland. Hún segir að þegar öllu var á botninn hvolft kom það ekki að sök. CBD verslun opnar við Hverfisgötu 39. „Brúðkaupsævintýrið var stórkostlegt og í gegnum skipulagsferlið og á meðan brúðkaupinu stóð mynduðust sterk bönd með þeim Olivia og Mat og Pink Iceland teymisins. Í gegnum árin hafa þau haldið sambandi og draumur Olivia og Mat hefur alltaf verið að dvelja til lengri tíma á Íslandi og vinna meira með okkur. Í lífi sínu og starfi vinna þau mikið með undraefnið CBD sem unnið er úr hampi og hafa notað það til að hjálpa fólki í meira en áratug. Þeirra ósk var að þróa og framleiða CBD vörulínu og kynna mólekúlið CBD rækilega fyrir Íslendingum.“ Enginn að gifta sig út af Covid Birna segir að þegar Covid skall á og enginn á leiðinni til Íslands að gifta sig og rekstrinum kippt undan Pink Iceland hafi ekki verið erfitt að segja já við því að vinna með Olivia og Mat. Nýja fyrirtækið ber nafnið Æsir Heilsa og sérhæfir sig í CBD olíu og öðrum vörum. „Vöruþróun og hönnun hófst og ári seinna er Æsir Heilsa orðið að raunverulegu fyrirtæki með frábæra vörulínu. Fremra rýminu á skrifstofu Pink Iceland, Hverfisgötu 39, hefur verið breytt í CBD sérverslun og á þessum mánuði sem búðin hefur verið opin hafa móttökurnar verið stórkostlegar og endurgjöf viðskiptavina mikill drifkraftur til að halda áfram að vinna með CBD. Við lítum björtum augum á framtíðina og við hlökkum til að taka á móti brúðhjónum þegar landamæri opnast frekar ásamt því að sinna nýja fyrirtækinu.“
Hinsegin Kannabis Reykjavík Verslun Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“