Tinder ætlar að veita bakgrunnsupplýsingar um notendur Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2021 08:42 Með því að veita aðgang að opinberum upplýsingum um mögulegan ofbeldisferil notenda reynir TInder að tryggja öryggi notenda sinna þegar þeir fara á stefnumót með fólki sem þeir kynnast á miðlinum. Vísir/EPA Notendur stefnumótasnjallforritsins Tinder í Bandaríkjunum geta brátt nálgast opinberar upplýsingar um sakaferil og ofbeldi annarra notenda sem þeir gætu farið á stefnumót með. Til stendur að þjónustan verði tekin upp á fleiri stefnumótaforritum fyrirtækisins í fyllingu tímans. Aukin meðvitund og áhersla hefur verið á öryggi notenda stefnumótaþjónusta eins og Tinder undanfarin misseri. Rannsókn ProPublica árið 2019 leiddi í ljós að kynferðisbrotamenn á skrá hjá yfirvöldum notuðu marga ókeypis miðla Match Group, móðurfyrirtæki Tinder, OkCupid, PlentyOfFish og Hinge, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Með því að nota nafn og farsímanúmer mögulegra biðla sinna geta Tinder-notendur leitað að opinberum gögnum og tilkynningum um ofbeldi eða misnotkun, handtökur, sakfellingar, nálgunarbönn, áreitni og aðra ofbeldisglæpi. Ekki verða þó upplýsingar um fíkniefna- eða umferðarlagabrot í gagnabankanum. Áður hafa stefnumótaforrit eins og Tinder bannað notendur ef þeim berast tilkynningar um ofbeldisbrot. Þau hafa einnig reynt að tryggja öryggi með því að láta notendur staðfesta að myndir séu raunverulega af þeim sjálfum og myndbandssímtöl í forritinu til að sanna að þeir séu þeir sem þeir segjast vera. Tinder bætti einnig við neyðarhnappi í forritið til að vista upplýsingar um stefnumótið og staðsetningu þess ef notandinn smellti á hann í fyrra. Tinder Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tækni Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aukin meðvitund og áhersla hefur verið á öryggi notenda stefnumótaþjónusta eins og Tinder undanfarin misseri. Rannsókn ProPublica árið 2019 leiddi í ljós að kynferðisbrotamenn á skrá hjá yfirvöldum notuðu marga ókeypis miðla Match Group, móðurfyrirtæki Tinder, OkCupid, PlentyOfFish og Hinge, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Með því að nota nafn og farsímanúmer mögulegra biðla sinna geta Tinder-notendur leitað að opinberum gögnum og tilkynningum um ofbeldi eða misnotkun, handtökur, sakfellingar, nálgunarbönn, áreitni og aðra ofbeldisglæpi. Ekki verða þó upplýsingar um fíkniefna- eða umferðarlagabrot í gagnabankanum. Áður hafa stefnumótaforrit eins og Tinder bannað notendur ef þeim berast tilkynningar um ofbeldisbrot. Þau hafa einnig reynt að tryggja öryggi með því að láta notendur staðfesta að myndir séu raunverulega af þeim sjálfum og myndbandssímtöl í forritinu til að sanna að þeir séu þeir sem þeir segjast vera. Tinder bætti einnig við neyðarhnappi í forritið til að vista upplýsingar um stefnumótið og staðsetningu þess ef notandinn smellti á hann í fyrra.
Tinder Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tækni Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira