„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 10:01 Liverpool mætir Úlfunum á útivelli annað kvöld. Phil Noble/Getty Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira