Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. mars 2021 20:57 Rúmlega helmingur lesenda Vísis segist hafa einhverja reynslu af því að rafræn samskipti séu falin í ástarsambandi. Getty Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Sumir segja að tilkoma samfélagsmiðla hafi að einhverju leyti flækt tilvist fólks sem er í sambandi. Áður voru samskiptin mann á mann, tveggja manna tal eða spjall í góðra vina hópi. Fæst var nú ritað niður og sögur um samskipti gengu mis sannar og réttar manna á milli. Í dag er stór hluti þeirra samskipta sem við eigum í rituðu máli á einhverjum samfélagsmiðlum í símanum okkar. Þau blasa þar við svart á hvítu á skjánum. Sagan sem vinur þinn sagði þér af misheppnaða stefnumótinu, trúnóið sem þú áttir við bestu vinkonu þína á Facebook þegar þið voruð báðar einar heima að drekka rauðvín. Flest af þessum samskiptum eru ekki endilega leyndarmál en þó vilja flestir halda þessum samskiptum sem tveggja manna tali. Svo er það spurningin hvaða samskipti eru viðeigandi og ekki þegar við erum í sambandi og auðvitað fer það allt eftir eðli sambandsins og forsögu. Ef það er saga um svik eða vantraust á milli fólks þá er ekki óalgengt að fólk reyni að komast í tölvu eða síma makans til að skoða samskiptin. Margir gætu þá spurt sig hvort sú gjörð sé ekki á gráu svæði og teljist sem ákveðin svik. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir hafi falið rafræn samskipti fyrir maka sínum. Tæplega tvö þúsund manns þátt í könnuninni. Ef marka má niðurstöðurnar segist rétt rúmlega helmingur lesenda Vísis hafa einhverja reynslu af því að rafræn samskipti séu falin í ástarsambandi. Svo er það spurning hvað fólk er að fela og af hverju. Eru þetta skilaboð sem eru óviðeigandi og teljast sem svik eða er þetta jafnvel trúnó á milli vina sem fólk vill alls ekki að geymist á rafrænu formi? Niðurstöður* Já - 28% Já og ég hef komist að því að maki minn hefur falið rafræn samskipti fyrir mér - 14% Nei - en maki minn hefur falið rafræn samskipti fyrir mér - 11% Nei - 47% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. 12. mars 2021 07:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. 6. mars 2021 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sumir segja að tilkoma samfélagsmiðla hafi að einhverju leyti flækt tilvist fólks sem er í sambandi. Áður voru samskiptin mann á mann, tveggja manna tal eða spjall í góðra vina hópi. Fæst var nú ritað niður og sögur um samskipti gengu mis sannar og réttar manna á milli. Í dag er stór hluti þeirra samskipta sem við eigum í rituðu máli á einhverjum samfélagsmiðlum í símanum okkar. Þau blasa þar við svart á hvítu á skjánum. Sagan sem vinur þinn sagði þér af misheppnaða stefnumótinu, trúnóið sem þú áttir við bestu vinkonu þína á Facebook þegar þið voruð báðar einar heima að drekka rauðvín. Flest af þessum samskiptum eru ekki endilega leyndarmál en þó vilja flestir halda þessum samskiptum sem tveggja manna tali. Svo er það spurningin hvaða samskipti eru viðeigandi og ekki þegar við erum í sambandi og auðvitað fer það allt eftir eðli sambandsins og forsögu. Ef það er saga um svik eða vantraust á milli fólks þá er ekki óalgengt að fólk reyni að komast í tölvu eða síma makans til að skoða samskiptin. Margir gætu þá spurt sig hvort sú gjörð sé ekki á gráu svæði og teljist sem ákveðin svik. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir hafi falið rafræn samskipti fyrir maka sínum. Tæplega tvö þúsund manns þátt í könnuninni. Ef marka má niðurstöðurnar segist rétt rúmlega helmingur lesenda Vísis hafa einhverja reynslu af því að rafræn samskipti séu falin í ástarsambandi. Svo er það spurning hvað fólk er að fela og af hverju. Eru þetta skilaboð sem eru óviðeigandi og teljast sem svik eða er þetta jafnvel trúnó á milli vina sem fólk vill alls ekki að geymist á rafrænu formi? Niðurstöður* Já - 28% Já og ég hef komist að því að maki minn hefur falið rafræn samskipti fyrir mér - 14% Nei - en maki minn hefur falið rafræn samskipti fyrir mér - 11% Nei - 47% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. 12. mars 2021 07:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. 6. mars 2021 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. 12. mars 2021 07:01
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36
Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. 6. mars 2021 20:00