Hafa áhuga á því að varðveita verk eftir Margeir fyrir norðan Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 14:30 Fallegt verk eftir Margeir Dire á Akureyri en hann bjó þar á sínum tíma. Mynd/Skapti Hallgrímsson/AKureyri.net Í vikunni vakti athygli þegar að strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík fékk nýtt heimili í Bankastræti. Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir Margeir Dire Sigurðsson sem féll frá tæplega 34 ára árið 2019. Akureyri.net greinir í dag frá því að ákveðin umræða sé komin upp fyrir norðan að varðveita listaverk eftir Margeir á austurgafli Kaupvangsstrætis 6, þar sem veitingastaðurinn Rub 23 er nú til húsa; í portinu við gömlu höfuðstöðvar Kaupfélags Eyfirðinga. Margeir var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Í samtali við Akureyri.net segir Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, það mjög góða hugmynd að varðveita verkið sem er einstaklega fallegt. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hvatti einnig til þess að varðveita verkið eftir að í ljós kom að strætóskýlið með verki eftir Margeir væri komið í portið á Prikinu. „Margeir var mjög skapandi og skemmtilegur nemandi. Hann var heilmikið í götulist en líka mjög flinkur málari,“ segir Hlynur í samtali við Akureyri.net en hann var einn kennara Margeirs í Myndlistaskólanum á Akureyri. „En maður tók snemma eftir að því veggir voru í raun það sem freistaði hans lang mest.“ Umrætt verk er mynd af fíl og barnavagni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Akureyri Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir Margeir Dire Sigurðsson sem féll frá tæplega 34 ára árið 2019. Akureyri.net greinir í dag frá því að ákveðin umræða sé komin upp fyrir norðan að varðveita listaverk eftir Margeir á austurgafli Kaupvangsstrætis 6, þar sem veitingastaðurinn Rub 23 er nú til húsa; í portinu við gömlu höfuðstöðvar Kaupfélags Eyfirðinga. Margeir var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Í samtali við Akureyri.net segir Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, það mjög góða hugmynd að varðveita verkið sem er einstaklega fallegt. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hvatti einnig til þess að varðveita verkið eftir að í ljós kom að strætóskýlið með verki eftir Margeir væri komið í portið á Prikinu. „Margeir var mjög skapandi og skemmtilegur nemandi. Hann var heilmikið í götulist en líka mjög flinkur málari,“ segir Hlynur í samtali við Akureyri.net en hann var einn kennara Margeirs í Myndlistaskólanum á Akureyri. „En maður tók snemma eftir að því veggir voru í raun það sem freistaði hans lang mest.“ Umrætt verk er mynd af fíl og barnavagni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Menning Myndlist Styttur og útilistaverk Akureyri Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira