Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 22:45 Kári Árnason er klár í bláu treyjuna ef kallið kemur. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira